Upplýsingar um alla aðila sem eru í framkvæmdastjórn samstæðunnar
Stjórn
Í stjórn bankans sitja fimm einstaklingar auk tveggja varamanna.
Skipurit
Hér getur þú séð skipurit samstæðu Kviku
Undirnefndir stjórnar og endurskoðun
Innan stjórnar Kviku banka hf. starfa þrjár undirnefndir, endurskoðunarnefnd, áhættunefnd og starfskjaranefnd.
Starfsreglur og stjórnarhættir
Kvika banki gerir á hverju ári úttekt á því hvort viðurkenndum leiðbeiningum um stjórnarhætti sé fylgt og hvort stjórnarhættir bankans á hverjum tíma séu í samræmi við leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja.
Tilnefningarnefnd
Á vettvangi Kviku starfar tilnefningarnefnd sem hefur það hlutverk að undirbúa og gera tillögur um frambjóðendur við kjör stjórnar félagsins.